Culina

  • Matreiðslunámskeið
    • Eldað fyrir einn
    • Matarsóun
    • Óþol eða ofnæmi?
  • Um Culina
    • Meðmæli
    • Umfjöllun
  • Hafa samband

Umfjöllun

matreiðslunámskeið

Að elda fyrir einn

07/03/2018 by Dögg Matthíasdóttir
Grænmetisbaka úr eldhúsi Dóru Svavarsdóttur

„Að elda og borða er félagsleg athöfn. Það getur verið átak að koma sér af stað til að elda ef maður býr einn,“ segir matreiðslumeistarinn Dóra Svavarsdóttir en hún er nýlega farin að halda námskeið þar sem hún kennir fólki að elda fyrir einn eða tvo. Umfjöllun: Lifðu núna um að læra að elda fyrir einn eða tvo.

Posted in: Fréttir & viðburðir Tagged: eldað fyrir einn, matreiðslunámskeið

Valmynd

  • Matreiðslunámskeið
    • Eldað fyrir einn
    • Matarsóun
    • Óþol eða ofnæmi?
  • Um Culina
    • Meðmæli
    • Umfjöllun
  • Hafa samband

Culina á Facebook

Culina

Hafðu samband

Gsm: 892 5320
Netfang: [email protected]
Kennitala: 510406-0370

Tög

Búrið eftirréttir eldað fyrir einn grænkeri Harpa kvenfélagasambandið kökur landvernd matarmarkaður matarsóun matreiðslunámskeið málþing Námskeið persónulegir matseðlar sælkeri sérþarfir vakandi vegan

Um Culina

Dóra Svavarsdóttir, eigandi og matreiðslumeistari Culina býr yfir áratuga reynslu. Í samstarfi við Vakanda, Landvernd og Kvennfélagasamband Íslands hefur hú haldið námskeiðin “Eldað úr öllu”. en markmið þeirra er að minnka matarsóun. Þá hefur hún farið fyrir Íslands hönd á Terra Madre á vegum Slow Food samtakanna.

Copyright © 2023 Culina.

Delicious WordPress Theme by themehall.com