Culina

  • Matreiðslunámskeið
    • Eldað fyrir einn
    • Matarsóun
    • Óþol eða ofnæmi?
  • Um Culina
    • Meðmæli
    • Umfjöllun
  • Hafa samband

Umfjöllun

Búrið

Matarmarkaður 5. – 6. mars

15/02/2016 by Dögg Matthíasdóttir

Culina verður með ljúfmeti sitt á Matarmarkaði Búrsins, sem fer næst fram í Hörpu fyrstu helgina í mars, 5. – 6. Opið milli 11-17 báða daga. Athugið að aðgangur er ókeypis!

Posted in: Fréttir & viðburðir Tagged: Búrið, matarmarkaður

Ljúfmeti og smáréttaveislur

29/12/2014 by DEW
Karfa með ljúfmeti

Þú færð ljúfmeti frá Culina, hjá Frú Laugu Laugalæk og Óðinsgötu. Grófasta brauðið í bænum er líka komið í sölu þar. Jólagóssið eru anísgrafin eða rauðrófugrafin bleikja, eplasmjör og lakkríssmjör, rauðlaukssulta, reyktur laukur og döðluchutney. Bleikjurnar eru einnig fáanlegar í Búrinu úti á Granda. Þér er velkomið að hafa samband og við setjum saman körfu fyrir … [Lesa meira…]

Posted in: Fréttir & viðburðir Tagged: Búrið, vegan

Valmynd

  • Matreiðslunámskeið
    • Eldað fyrir einn
    • Matarsóun
    • Óþol eða ofnæmi?
  • Um Culina
    • Meðmæli
    • Umfjöllun
  • Hafa samband

Culina á Facebook

Culina

Hafðu samband

Gsm: 892 5320
Netfang: [email protected]
Kennitala: 510406-0370

Tög

Búrið eftirréttir eldað fyrir einn grænkeri Harpa kvenfélagasambandið kökur landvernd matarmarkaður matarsóun matreiðslunámskeið málþing Námskeið persónulegir matseðlar sælkeri sérþarfir vakandi vegan

Um Culina

Dóra Svavarsdóttir, eigandi og matreiðslumeistari Culina býr yfir áratuga reynslu. Í samstarfi við Vakanda, Landvernd og Kvennfélagasamband Íslands hefur hú haldið námskeiðin “Eldað úr öllu”. en markmið þeirra er að minnka matarsóun. Þá hefur hún farið fyrir Íslands hönd á Terra Madre á vegum Slow Food samtakanna.

Copyright © 2023 Culina.

Delicious WordPress Theme by themehall.com