Ný námskeið: Eldað úr öllu með Dóru og kvenfélögunum

Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari og eigandi Culina heldur matreiðslunámskeið í samstarfi við kvenfélögin þar sem áhersla er lögð á að efla sjálfstraust þátttakenda og aðferðir til að nýta hráefni sem annars lendir í ruslinu. Allar nánari upplýsingar er að finna hjá Leiðbeiningastöð heimilanna netfang: [email protected] eða í síma 552 1135. Næstu námskeið verða miðvikudaginn 24. september og 1. október. … [Lesa meira…]